Sagan endalausa copertina

Sagan endalausa

Anteprima

Ascolta ora gratuitamente con il tuo abbonamento Audible

Iscriviti ora
Dopo 30 giorni (60 per i membri Prime), 9,99 €/mese. Cancella quando vuoi.
Ascolta senza limiti migliaia di audiolibri, podcast e serie originali
Disponibile su ogni dispositivo, anche senza connessione
9,99 € al mese. Puoi cancellare ogni mese.

Sagan endalausa

Di: Michael Ende, Jórunn Sigurðardóttir, Böðvar Guðmundsson
Letto da: Árni Beinteinn Árnason
Iscriviti ora

Dopo 30 giorni (60 per i membri Prime), 9,99 €/mese. Cancella quando vuoi.

Acquista ora a 6,95 €

Acquista ora a 6,95 €

Conferma acquisto
Paga usando carta che finisce per
Confermando il tuo acquisto, accetti le Condizioni d'Uso di Audible e ci autorizzi ad addebitare il costo del servizio sul tuo metodo di pagamento preferito o su un altro metodo di pagamento nei nostri sistemi. Per favore, consulta la nostra Informativa sulla Privacy qua.
Annulla

A proposito di questo titolo

Líf unga drengsins Bastíans Balthasars Búx er langt frá því að vera jafn auðvelt og í þeim ævintýraheimum sem hann les sér til um í bókunum sem hann elskar að gleyma sér í. Þegar hann stígur inn í bókabúð Karls Konráðs Kóríanders og finnur bókina „Sagan endalausa" verður hann svo áhugasamur að hann stelur bókinni, felur hana á háalofti skólans og byrjar að lesa. Í heimi sögunnar endalausu ræður barnslega keisaraynjan ríkjum. Hún er mjög veikburða svo að Bastían og vinur hans Atríus reyna að bjarga henni frá óútskýranlegum krafti fyrirbærisins „Ekkert". Mun Bastían takast að bjarga barnslegu keisaraynjunni og mun það nokkrun tímann verða um seinan að snúa aftur úr ævintýraheiminum?

Sagan endalausa er eitt af meistaraverkum Michael Ende, sem grípur ímyndunarafl barna sem og fullorðinna í endalaust ferðalag. Sagan hefur verið þýdd á yfir 36 tungumál og er innblásturinn að fjölda kvikmynda sem gerðar hafa verið eftir bókinni.

Michael Ende er einn þekktasti barnabókahöfundur Þýskalands, en hann skilur eftir sig fjölda verka sem hafa verið þýdd á yfir 40 tungumál. Hann ólst upp á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og litaðist barnæska hans þar af leiðandi af miklum erfiðleikum sem hafði áhrif á verk hans. Listaheimur Michael Ende er oft á tíðum óvenjulegur og skáldaður, heimur sem er súrrealísk blanda á milli raunveruleika og fantasíu. Verk hans eru skrifuð fyrir bæði börn og fullorðna, en hann heldur áfram að vera þekktastur fyrir bækurnar Momo og Sagan endalausa.

©2021 SAGA Egmont (P)2021 SAGA Egmont
Classici

Cosa pensano gli ascoltatori di Sagan endalausa

Valutazione media degli utenti. Nota: solo i clienti che hanno ascoltato il titolo possono lasciare una recensione

Recensioni - seleziona qui sotto per cambiare la provenienza delle recensioni.