• Riassunto

  • Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    RÚV Hlaðvörp
    Mostra di più Mostra meno
  • Landið sem heldur jólin í júlí
    Aug 7 2024
    Embla er komin óralangt í burtu frá Íslandi. Hún er stödd í landi með frægu óperuhúsi og kengúrum. Héðan kemur leikarinn Chris Hemsworth og söngkonan Sia. Hvert er landið?

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    5 min
  • Landið sem er næstum því stærsta land í heimi
    Aug 1 2024
    Nú er Embla stödd í landi með sex tímabelti og stærstu strandlengju heims. Hér er vinsælt að spila íshokkí og héðan koma söngvararnir Shawn Mendes og Justin Bieber. Hvert er landið?

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    5 min
  • Landið sem var stórveldi
    Aug 1 2024
    Embla er stödd í landi sem hefur vestasta punkt meginlands Evrópu. Landið hefur sigrað Eurovision einu sinni og héðan kemur einn frægasti knattspyrnumaður heims. Hvert er landið?

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    5 min

Cosa pensano gli ascoltatori di Gettu hvar

Valutazione media degli utenti. Nota: solo i clienti che hanno ascoltato il titolo possono lasciare una recensione

Recensioni - seleziona qui sotto per cambiare la provenienza delle recensioni.