• Réttindabaráttan á verðlaunapallinum

  • Jul 24 2024
  • Durata: 29 min
  • Podcast

Réttindabaráttan á verðlaunapallinum

  • Riassunto

  • Alþjóða Ólympíunefndin líður ekki neinn pólitískan áróður eða nokkurs konar mótmæli hjá íþróttafólki á Ólympíuleikum. Einhver frægasta íþróttaljósmynd allra tíma er þó frá Ólympíuleikum og rammpólitísk. Þar steyta bandarísku hlaupararnir Tommie Smith og John Carlos hnefum á verðlaunapalli eftir 200 metra hlaupið í Mexíkóborg árið 1968,íklæddir svörtum hönskum, skólausir, með merki mannréttindahreyfingar á jökkunum.Uppákoman hafði miklar afleiðingar, fyrir Smith og Carlos en , líka Ástralann Peter Norman sem vann silfrið í hlaupinu. Í þessum þætti segjum við sögu „Black power“ mótmælanna.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno

Cosa pensano gli ascoltatori di Réttindabaráttan á verðlaunapallinum

Valutazione media degli utenti. Nota: solo i clienti che hanno ascoltato il titolo possono lasciare una recensione

Recensioni - seleziona qui sotto per cambiare la provenienza delle recensioni.