Episodi

  • Eva Ágústa og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
    Jul 29 2024
    Viðmælendur Freyju Haraldsdóttur í fimmta þættinum eru Eva Ágústa Aradóttir og Embla Guðrúnar Ágústsdóttir. Eva Ágústa er ljósmyndari og hlaðvarpsstjórnandi og Embla er aktivisti, sviðslistakona og félagsfræðingur.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    50 min
  • Steinunn Anna Radha
    Jul 22 2024
    Viðmælandi Freyju Haraldsdóttur í fjórða þættinum er Steinunn Anna Radha jógakennari, en hún hefur tekið mikinn þátt í aktivisma af ýmsum toga.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    42 min
  • Ólafur Hafsteinn Einarsson
    Jul 15 2024
    Viðmælandi Freyju Haraldsdóttur í þriðja þættinum er Ólafur Hafsteinn Einarssn, en Ólafur hefur barist ötullega fyrir réttlæti fatlaðs fólks sem orðið hefur fyrir ofbeldi og vanvirðandi meðferð á stofnunum á Íslandi.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    44 min
  • Helga Rakel og Inga Björk
    Jul 8 2024
    Viðmælendur Freyju Haraldsdóttur í öðrum þættinum er Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndagerðarkona og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og doktorsnemi í þroskaþjálfafræði.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    48 min
  • Elísabet Kristín Jökulsdóttir
    Jul 1 2024
    Viðmælandi Freyju Haraldsdóttur í fyrsta þættinum er Elísabet Kristín Jökulsdóttir, rithöfundur, dansari og gjörningalistakona.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Mostra di più Mostra meno
    48 min